Bloggið

Að skila auðu í atkvæðagreiðslu

Ráðstöfun eigin hagsmuna telst til grundvallarréttinda Það eru gömul og ný sannindi að rétturinn til að ráðstafa hagsmunum sínum telst til grundvallarréttinda. Mönnum ber að hlúa að grundvallarréttindum. Þar sem einstaklingar eiga sameiginlega hagsmuni felast þessi réttindi í því að greiða atkvæði um hagsmuni sína… Read More »Að skila auðu í atkvæðagreiðslu

Þjónustukönnun á staðnum

Þegar fjallað er um vefkannanir og þróun þeirra gleymist oft að fjalla um kiosk kannanir. Með tilkomu ódýrari vélbúnaðar og betri tækni hafa forsendur kannana í sjálfsafgreiðslutölvum þ.e. kiosktölvum breyst til batnaðar.  Einfaldasta mynd svona kannana eru broskallastandar sem m.a. bankar á Íslandi hafa nýtt… Read More »Þjónustukönnun á staðnum

Þegar kosning fer í vaskinn

Hér hefur áður verið fjallað um mikilvægi vandaðrar framkvæmdar þegar að kosningum kemur (Ekki dæma í eigin máli). Eins og þar kemur fram skiptir máli hvernig spurningar eru settar fram, hvernig upplýsingagjöf er háttað og að fullt traust ríki til þeirra sem umsjón hafa með… Read More »Þegar kosning fer í vaskinn

Birting kannana í snjallsímum

Sífellt fleiri nota snjallsíma sem samskiptatæki og því eru fleiri nú en áður sem svara könnunum í gegnum síma eða snjalltæki. Byggt á þessu þarf að huga að hönnun og framsetningu kannana. Hvernig á útlitið að vera? Hvernig á að setja fram spurningaskala og hvernig… Read More »Birting kannana í snjallsímum

Árangur í vefkönnunum

Allir get sett upp Outcome vefkönnun, en færri ná að klára þann feril með nægilega árangursríkum hætti. Kapp er best með forsjá og nokkur lykilatriði verða alltaf að vera í forgrunni. Hér eru nokkur atriði sem þarf að hugsa vel um. Ef það er gert… Read More »Árangur í vefkönnunum

Ekki dæma í eigin máli

Í könnunum og kosningum er lögð áhersla á að fá fram skýr svör við tilteknum spurningum hvort sem þar komi fram óþægilegur sannleikur eða ekki. Því er lagt upp úr því að spurningar séu skýrar og ekki leiðandi. Spurningin eða svarmöguleikar mega ekki vera litaðir… Read More »Ekki dæma í eigin máli

Mismunandi vægi atkvæða

Þegar atkvæðamagn ræðst af eign eða framlagi  Um nokkurt skeið hafa Outcome kannanir séð um kosningar í atvinnurekendasamtökum þar sem vægi aðila ræðst af framlagi. Framkvæmdin hefur gengið vel og þetta er mun einfaldari og ódýrari leið en póstkosningar þar sem þátttakendur þurftu að póstleggja… Read More »Mismunandi vægi atkvæða