Bloggið

Röðunarval reyndist vel í rafrænu kjöri á formanni

Í fyrsta skiptið sem aðferð færanlegs atkvæðis (Single Transferable Vote aðferð) var beitt í rafrænu formannskjöri tókst vel til. Aðferðin hefur marga kosti og færa má rök fyrir því að lýðræðið njóti sín betur með þeirr aðferð en hefðbundnum kosningaaðferðum. Hér er að finna samantekt sem… Read More »Röðunarval reyndist vel í rafrænu kjöri á formanni

Þorkell Helgason ber saman kjör forseta og borgarstjóra

Þorkell Helgason skrifaði áhugaverða grein í aðdraganda forsetakosninga. Þar ber hann saman aðferðir við kjör forseta Íslands og borgarstjóra Lundúnaborgar. Aðferðin við val á forseta Íslands er einföld – Kjósendur merkja við eitt nafn á kjörseðli og sá sem flest atkvæði hlýtur er réttkjörinn forseti… Read More »Þorkell Helgason ber saman kjör forseta og borgarstjóra

Auðkenning með Íslykli

Í bæði könnunum og kosningum hafa Outcome kannanir boðið upp á nokkrar leiðir til auðkenningar. Í hefðbundnum tölvupóstkönnunum er netfang sem skráð er á viðkomandi látið nægja sem auðkenning. Svo lengi sem póstlistar eru nokkuð öruggir berast gögn réttum aðila og kerfið tryggir að aðeins… Read More »Auðkenning með Íslykli

Rafræn kosning á aðalfundi SFS

Þann 1. apríl sl. héldu Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sinn árlega aðalfund. Í fyrsta skiptið var stjórn samtakanna kjörin í rafrænni atkvæðagreiðslu. Ólíkt sumum öðrum samtökum atvinnurekenda fer atkvæðagreiðsla SFS fram á fundinum sjálfum en ekki í aðdraganda hans. Rafræna atkvæðagreiðslan kemur í stað handauppréttinga… Read More »Rafræn kosning á aðalfundi SFS

Rafrænt val í Réttó

Annað árið í röð nýtir Réttarholtsskóli Outcome kannanakerfið með nokkuð óhefðbundnum hætti. Með kannanakerfinu eru lögð valblöð fyrir nemendur sem hefja nám í 9. og 10. bekk næsta vetur. Þar sem allir nemendur sem þátt taka hafa netfang er hægt að senda valblöðin með tölvupósti… Read More »Rafrænt val í Réttó

Hvenær ræður meirihlutinn?

Flókin niðurstaða í atkvæðagreiðslu Í nóvember greiddu lögreglumenn atkvæði um kjarasamning við ríkið. Áhugi á atkvæðagreiðslunni var mikill enda mjög skiptar skoðanir um samninginn í röðum lögreglumanna. Um var að ræða rafræna atkvæðagreiðslu og þátttakan sló fyrri met en 93% þeirra sem voru á kjörskrá… Read More »Hvenær ræður meirihlutinn?