Félagsmenn Sjómannafélags Íslands samþykkja verkfall
Rafrænni kosningu um verkfall félagsmanna í Sjómannfélagi Íslands sem starfa um borð í Herjólfi lauk fyrir skömmu og niðurstaðan, eins og fram hefur komið í fréttum, er sú að af verkfalli verður nú í júlí. Af þeim sem voru á kjörskrá tóku 85% þátt í… Read More »Félagsmenn Sjómannafélags Íslands samþykkja verkfall