Bloggið

Þínar niðurstöður í SPSS

Kannanakerfið mætir öllum almennum kröfum notenda og rannsakenda bæði í uppsetningu og framsetningu kannana, útsendingu með öruggum og árangursríkum hætti og loks þegar að úrvinnslu kemur. Þar er kostur á að vinna skýrslur innan kerfisins eða að færa gögn yfir í önnur kerfi. Vinsælasti hugbúnaður… Read More »Þínar niðurstöður í SPSS

Kosningar á hluthafafundum

Starfsmenn Könnuðar hafa unnið að þróun kosningakerfis sem getur mætt óskum mismunandi hópa um rafrænar kosningar. Þannig eru kosningar í t.d. hlutafélögum örðuvísi en kosningar í stéttarfélögum. Hluthafa hafa kosningarétt sem byggir á hlutafjáreign og hún endurspeglar þann fjölda atkvæða sem þeir ráða yfir. Þetta hefur verið… Read More »Kosningar á hluthafafundum

SFR kýs rafrænt um sameiningu

Stéttarfélag í almannaþjónustu framkvæmdi alsherjaratkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna í nóvember 2018. Þar var tekin afstaða til sameiningar félagsins við StRv. – Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Kosningakerfi Könnuðar tengt beint við félagakerfi SFR Ákveðið var að halda rafræna atkvæðagreiðslu, en framkvæmd hennar fór í gegnum „Mínar síður“ félagsmanna… Read More »SFR kýs rafrænt um sameiningu

Ný persónuverndarlög

Framan af ári hefur mikil umræða farið fram um ný persónuverndarlög og breytingar sem þurfa að verða á verklagi og geymslu gagna sem innihalda persónugreinanleg gögn. Í nýju kannanakerfi hefur verið sett upp tól sem auðveldar það að eyða út gögnum sem talist geta persónugreinanleg.… Read More »Ný persónuverndarlög

Verklagsreglur ASÍ

Á síðasta ári samþykkti ASÍ reglugerð um alsherjaratkvæðagreiðslur og settar upp leiðbeinandi verklagsreglur um framkvæmd rafrænna atkvæðagreiðsla. Outcome kannanir hafa á liðnum árum aðstoðað nokkur félög innan ASÍ við framkvæmd rafrænna kosninga og því mikilvægt að uppfylla öll meginskilyrði sem framsett eru í reglugerð og… Read More »Verklagsreglur ASÍ

Rafrænar kosningar þurfa ekki að vera miklar að umfangi

Rafrænar kosningar hafa verið áberandi þegar fjallað er um kjarasamninga en nú orðið er það frekar reglan að þegar kosið er um verkfallsaðgerðir eða kjarasamninga beita menn rafrænum kosningum því það er einfaldara og ódýrara. Rafrænar kosningar geta vel hentað við önnur tækifæri t.d. þegar… Read More »Rafrænar kosningar þurfa ekki að vera miklar að umfangi