Bloggið

Innskráningarkerfi á fundi tengt rafrænum kosningum

Í framhaldi af eftirspurn eftir kosningum á hlutafélagafundum kom í ljós þörf fyrir nákvæma yfirsýn yfir skráða þátttöku og atkvæðavægi þátttakenda á fundum. Við ákveðnar aðstæður telst fundur ekki fullgildur nema að ákveðin þátttaka sé fyrir hendi en oft er það einnig þannig að stærri á

Fleiri og betri auðkenningarleiðir í boði

Í byrjun árs 2020 gekk Könnuður frá samkomulagi við fyrirtækið Dokobit um afnot af auðkenningarkerfum þeirra, en þeir styðjast við upplýsingar frá Auðkenni þar sem rafræn skilríki eru notuð við innskráningar. Nú er í boði að nýta rafræn skilríki við auðkenningu einstaklinga með aðferðum sem

Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum

Á síðasta ári var opnað á þann möguleika að koma kjörgögnum og kjörlyklum með sms skeytum til þátttakenda í kosningum. Þetta á sérstaklega vel við kosningar á fundum þar sem kjörlyklum er komið þeirra sem skráðir eru inn á fundinn. Langflestir nýta snjallsíma til þátttöku og því er oft he

Einfaldara og aðgengilegra að stofna nýja könnun

Fyrir skömmu var ferill þess að stofna nýja könnun uppfærður. Þar er hugsunin að á einum skjá sé hægt að framkvæma fjölbreyttar aðgerðir og hafa aðgang að meiri virkni en áður. Áður þurfti að fara í gegnum nokkurn feril til að ná fram þeirri virkni og þeirri uppsetningu sem notandinn sótt

Leiðinlegar og pirrandi kannanir eru óþarfar

Þeim sem vilja kanna viðhorf standa til boða mörg tól sem gera þeim mögulegt að setja upp og framkvæma kannanir á örskömmum tíma.

Vel hannaðar og markvissar kannanir skila verðmætum upplýsingum til þess sem kannar, hvort sem það eru viðskiptavinir, félagsmenn eða aðrir

Öflugra og einfaldara kerfi til að stýra afleiðum

Í lok maí fór fram stór uppfærsla á kannanakerfinu og þar höfum við endurbætt margskonar virkin i í kerfinu. Eitt af því sem notendur taka eftir er að miklu auðveldara er að setja upp afleiður en áður. En þar er annarsvegar stýrispurning og hinsvegar afleiðuspurningar sem birtast í takt vi

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum

Þó skýrslugerðartól kannanakerfisins standi vel fyrir sínu, þá kjósa margir að vinna úr niðurstöðugögnum í öðrum sérhæfðum kerfum. Þannig hefur alltaf verið hægt að draga gögnin fram sem Excelgögn. Gagnaforminu er einnig hægt að breyta þannig að með lítilli fyrirhöfn er SPSS úrvinnsla mögu

Rafrænar kosningar á fundum eru komnar til að vera. Nú er einfaldara en nokkru sinna að reka fullgildar kosningar á t.d. félags- eða hlutahafafundi. Það hefur sýnt sig að fundarmenn ráða vel við að kjósa rafrænt í gegnum síma og smátölvur og hægt er að ná fram niðurstöðum án þess að fundur tefjist.

Rafræna prófakerfið bætt og uppfært

Kannanakerfið nýtist ekki eingöngu sem kannanakerfi því sá grunnur sem þar hefur verið byggður upp gerir okkur mögulegt að reka kosningar, smíða rafræn eyðublöð og framkvæma próf svo eitthvað sé nefnt. Rafræn próf geta bæði nýst í skólastarfi og í atvinnulífinu.

Í skólastarfi

Bæði ke

Þínar niðurstöður í SPSS

Kannanakerfið mætir öllum almennum kröfum notenda og rannsakenda bæði í uppsetningu og framsetningu kannana, útsendingu með öruggum og árangursríkum hætti og loks þegar að úrvinnslu kemur. Þar er kostur á að vinna skýrslur innan kerfisins eða að færa gögn yfir í önnur kerfi.