Guðjón efstur en Ólína í þriðja sæti – Rafræn kosning
Í liðinni viku fór fram prófkjör Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi og þar voru 3 frambjóðendur sem sóttust eftir 2 sætum. Framkvæmd prófkjörsins var í höndum Outcome kannana og tókst vel til. Þátttakan var góð og almenn því yfir 46% félagsmanna í NV kjördæmi tóku þátt. Kosningin… Read More »Guðjón efstur en Ólína í þriðja sæti – Rafræn kosning