Bloggið

Betri kosningar og atkvæðagreiðslur

Skalanleiki atkvæðaseðla  Mikið hefur verið að gera í atkvæðagreiðslum á fyrrihluta ársins. Almennt hafa þessar atkvæðagreiðslur farið vel fram og þátttaka góð. Samhliða framkvæmd hefur verið unnið að úrbótum og möguleikar Outcome kerfanna auknir jafnt og þétt. Það eru viðskiptavinirnir sem ráða för og við… Read More »Betri kosningar og atkvæðagreiðslur