Bloggið

Ný persónuverndarlög

Framan af ári hefur mikil umræða farið fram um ný persónuverndarlög og breytingar sem þurfa að verða á verklagi og geymslu gagna sem innihalda persónugreinanleg gögn. Í nýju kannanakerfi hefur verið sett upp tól sem auðveldar það að eyða út gögnum sem talist geta persónugreinanleg.… Read More »Ný persónuverndarlög

Verklagsreglur ASÍ

Á síðasta ári samþykkti ASÍ reglugerð um alsherjaratkvæðagreiðslur og settar upp leiðbeinandi verklagsreglur um framkvæmd rafrænna atkvæðagreiðsla. Outcome kannanir hafa á liðnum árum aðstoðað nokkur félög innan ASÍ við framkvæmd rafrænna kosninga og því mikilvægt að uppfylla öll meginskilyrði sem framsett eru í reglugerð og… Read More »Verklagsreglur ASÍ

Rafrænar kosningar þurfa ekki að vera miklar að umfangi

Rafrænar kosningar hafa verið áberandi þegar fjallað er um kjarasamninga en nú orðið er það frekar reglan að þegar kosið er um verkfallsaðgerðir eða kjarasamninga beita menn rafrænum kosningum því það er einfaldara og ódýrara. Rafrænar kosningar geta vel hentað við önnur tækifæri t.d. þegar… Read More »Rafrænar kosningar þurfa ekki að vera miklar að umfangi

Röðunarval reyndist vel í rafrænu kjöri á formanni

Í fyrsta skiptið sem aðferð færanlegs atkvæðis (Single Transferable Vote aðferð) var beitt í rafrænu formannskjöri tókst vel til. Aðferðin hefur marga kosti og færa má rök fyrir því að lýðræðið njóti sín betur með þeirr aðferð en hefðbundnum kosningaaðferðum. Hér er að finna samantekt sem… Read More »Röðunarval reyndist vel í rafrænu kjöri á formanni

Þorkell Helgason ber saman kjör forseta og borgarstjóra

Þorkell Helgason skrifaði áhugaverða grein í aðdraganda forsetakosninga. Þar ber hann saman aðferðir við kjör forseta Íslands og borgarstjóra Lundúnaborgar. Aðferðin við val á forseta Íslands er einföld – Kjósendur merkja við eitt nafn á kjörseðli og sá sem flest atkvæði hlýtur er réttkjörinn forseti… Read More »Þorkell Helgason ber saman kjör forseta og borgarstjóra

Auðkenning með Íslykli

Í bæði könnunum og kosningum hafa Outcome kannanir boðið upp á nokkrar leiðir til auðkenningar. Í hefðbundnum tölvupóstkönnunum er netfang sem skráð er á viðkomandi látið nægja sem auðkenning. Svo lengi sem póstlistar eru nokkuð öruggir berast gögn réttum aðila og kerfið tryggir að aðeins… Read More »Auðkenning með Íslykli