Bloggið

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum

Power BI  Þó skýrslugerðartól kannanakerfisins standi vel fyrir sínu, þá kjósa margir að vinna úr niðurstöðugögnum í öðrum sérhæfðum kerfum. Þannig hefur alltaf verið hægt að draga gögnin fram sem Excelgögn. Gagnaforminu er einnig hægt að breyta þannig að með lítilli fyrirhöfn er SPSS úrvinnsla… Read More »Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum

Þínar niðurstöður í SPSS

Kannanakerfið mætir öllum almennum kröfum notenda og rannsakenda bæði í uppsetningu og framsetningu kannana, útsendingu með öruggum og árangursríkum hætti og loks þegar að úrvinnslu kemur. Þar er kostur á að vinna skýrslur innan kerfisins eða að færa gögn yfir í önnur kerfi. Vinsælasti hugbúnaður… Read More »Þínar niðurstöður í SPSS

Kosningar á hluthafafundum

Starfsmenn Könnuðar hafa unnið að þróun kosningakerfis sem getur mætt óskum mismunandi hópa um rafrænar kosningar. Þannig eru kosningar í t.d. hlutafélögum örðuvísi en kosningar í stéttarfélögum. Hluthafa hafa kosningarétt sem byggir á hlutafjáreign og hún endurspeglar þann fjölda atkvæða sem þeir ráða yfir. Þetta hefur verið… Read More »Kosningar á hluthafafundum

SFR kýs rafrænt um sameiningu

Stéttarfélag í almannaþjónustu framkvæmdi alsherjaratkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna í nóvember 2018. Þar var tekin afstaða til sameiningar félagsins við StRv. – Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Kosningakerfi Könnuðar tengt beint við félagakerfi SFR Ákveðið var að halda rafræna atkvæðagreiðslu, en framkvæmd hennar fór í gegnum „Mínar síður“ félagsmanna… Read More »SFR kýs rafrænt um sameiningu