Bloggið

Stjórnarkjör hjá Samtökum iðnaðarins

Á hverju ári kjósa félagsmenn í Samtökum iðnaðarins sér formann og hluti stjórnarmanna endurnýjast. Atkvæðavægi byggir á umfangi einstakra fyrirtækja og tillit er til þess tekið í kosningu. GUÐRÚN HAFSTEINSDÓTTIR ENDURKJÖRIN FORMAÐUR Á aðalfundi samtaka iðnaðarins í gær var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís endurkjörin formaður. Guðrún… Read More »Stjórnarkjör hjá Samtökum iðnaðarins

Flutningur málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

Stéttarfélag í almannaþjónustu nýtir Outcome kannanakerfið til mælinga á ýmsu sem snertir hagi þeirra félagsmanna og á viðhorfum til þeirrar þjónustu sem veitt er af hálfu félagsins.  Í lok nóvember fór í loftið viðhorfskönnun varðandi hvernig tekist hefur til með flutning málefna fatlaðra frá ríki… Read More »Flutningur málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga

Starfsmannafélag Kópavogs samþykkir kjarasamning

Starfsmannafélag Kópavogs nýtti rafrænar kosningar til verkfallsboðunar og svo síðar til atkvæðagreiðslu um nýja samninga.   Kjarasamningur samþykktur Nýr kjarasamningus SfK og SNS fyrir hönd Kópavogsbæjar var samþykktur af félagsmönnum í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti. Alls kusu 509 félagsmenn. 440 eða 86% samþykktu samninginn,… Read More »Starfsmannafélag Kópavogs samþykkir kjarasamning

Læknafélag Íslands samþykkir kjarasamning

Á liðnum vetri háðu læknar á Íslandi harða kjarabaráttu og raunveruleg hætta var talinn á að hópar lækna færu frá Íslandi vegna mjög óhagstæðs samanburðar kjara við lækna í nágrannalöndum. Outcome kannanir sáu um atkvæðagreiðslu fyrir bæði Læknafélag Íslands og Skurðlæknafélag Íslands.  Nýr kjarasamningur samþykkturLokið… Read More »Læknafélag Íslands samþykkir kjarasamning

Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum

Á síðasta ári var opnað á þann möguleika að koma kjörgögnum og kjörlyklum með sms skeytum til þátttakenda í kosningum. Þetta á sérstaklega vel við kosningar á fundum þar sem kjörlyklum er komið þeirra sem skráðir eru inn á fundinn. Langflestir nýta snjallsíma til þátttöku… Read More »Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum