hafsteinn

Árangur í vefkönnunum

Allir get sett upp Outcome vefkönnun, en færri ná að klára þann feril með nægilega árangursríkum hætti. Kapp er best með forsjá og nokkur lykilatriði verða alltaf að vera í forgrunni. Hér eru nokkur atriði sem þarf að hugsa vel um. Ef það er gert… Read More »Árangur í vefkönnunum

Ekki dæma í eigin máli

Í könnunum og kosningum er lögð áhersla á að fá fram skýr svör við tilteknum spurningum hvort sem þar komi fram óþægilegur sannleikur eða ekki. Því er lagt upp úr því að spurningar séu skýrar og ekki leiðandi. Spurningin eða svarmöguleikar mega ekki vera litaðir… Read More »Ekki dæma í eigin máli

Mismunandi vægi atkvæða

Þegar atkvæðamagn ræðst af eign eða framlagi  Um nokkurt skeið hafa Outcome kannanir séð um kosningar í atvinnurekendasamtökum þar sem vægi aðila ræðst af framlagi. Framkvæmdin hefur gengið vel og þetta er mun einfaldari og ódýrari leið en póstkosningar þar sem þátttakendur þurftu að póstleggja… Read More »Mismunandi vægi atkvæða

Betri kosningar og atkvæðagreiðslur

Skalanleiki atkvæðaseðla  Mikið hefur verið að gera í atkvæðagreiðslum á fyrrihluta ársins. Almennt hafa þessar atkvæðagreiðslur farið vel fram og þátttaka góð. Samhliða framkvæmd hefur verið unnið að úrbótum og möguleikar Outcome kerfanna auknir jafnt og þétt. Það eru viðskiptavinirnir sem ráða för og við… Read More »Betri kosningar og atkvæðagreiðslur

Vélstjórar og málmtæknimenn samþykkja nýjan kjarasamning

  • by

VM félag vélstjóra og málmtæknimanna kaus rafrænt um kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Aðgengi að rafrænum kjörseðli var með Íslykli og rafrænum skilríkjum og kosningin gekk mjög vel fyrir sig en félagsmenn voru hvattir til þátttöku með markpóstum og sms sendingum. Rétt tæpur þriðjungur skráðra félagsmanna… Read More »Vélstjórar og málmtæknimenn samþykkja nýjan kjarasamning