Könnun á meðal félagsmanna SI

Reglulega mæla Samtök iðnaðarins viðhorf sinna félagsmanna til efnahagsmála og málefna líðandi stundar. Niðurstöður eru nýttar til stefnumótunar og ákvarðana um áherslur í starfi samtakanna. 

KÖNNUN MEÐAL FÉLAGSMANNA SI

Samtök iðnaðarins gerðu könnun fyrir Iðnþing meðal félagsmanna þar sem spurt var út í margvísleg atriði er varða viðhorf til samtakanna, starfsskilyrði, efnahagsmál og Evrópumál.

Útkoma úr margvíslegum bakgrunnsbreytum vekja líka athygli. Um 63% fyrirtækja innan SI eru á höfuðborgarsvæðinu og 37% eru á landsbyggðinni. Rúm 70% fyrirtækja starfa eingöngu á innanlandsmarkaði og tæp 30% flytja út vörur og þjónustu, í mismiklu mæli þó.

Skoða niðurstöður á vef SI >>