Í fréttum

Opinber nýsköpun - hver er staða hennar?

Opinber nýsköpun

Opinberir aðilar, eins og allir aðrir sem að rekstri standa, þurfa að þróast í sínum störfum og þjónustu. Bæði snýr það að tæknibreytingum og svo að almennri þróun í samfélaginu. Fjármálaráðuneytið hefur átt frumkvæði að skoðun á stöðu nýsköpunar hjá íslenskum rí

Vélstjórar og málmtæknimenn samþykkja nýjan kjarasamning

VM félag vélstjóra og málmtæknimanna kaus rafrænt um kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Aðgengi að rafrænum kjörseðli var með Íslykli og rafrænum skilríkjum og kosningin gekk mjög vel fyrir sig en félagsmenn voru hvattir til þátttöku með markpóstum og sms sendingum. Rétt tæpur þriðjungur sk

Lífskjarasamningur samþykktur

Aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins greiddu atkvæði um nýgerðan kjarasamning við verka- og verslunarfólk. Atkvæðagreiðslan var rafræn og öll aðildarfélög höfðu kosningarétt byggt á þeirra atkvæðavægi. Kosningin fór vel fram og þátttaka var góð. Niðurstöður voru afgerandi þar sem mikill mei

Samtök iðnaðarins - Rafrænt stjórnarkjör

Könnuður hafði umsýslu með rafrænni kosningu stjórnar og formanns Samtaka iðnaðarins. Kosningin fór vel fram og þátttaka í takt við þátttöku fyrri ára. Allir félagsmenn SI sem staðið höfðu skil á félagsgjöldum höfðu atkvæðisrétt en um vægiskosningu var að ræða þar sem framlag til samtaka

Félag íslenskra atvinnuflugmanna kýs stjórn

Í nýliðnum febrúar kaus Félag íslenskra atvinnuflugmanna nýja stjórn. Kosningin var rafræn og stuðst var við innskráningu með Íslykli og rafrænum skilríkjum. Kjörseðillinn var settur upp með myndum þannig að félagsmenn ættu auðveldar með að glöggva sig á frambjóðendum. Eins og áður var þátttaka í k

Atvinnuflugmenn kjósa rafrænt

Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sl. ár alfarið kosið um sína samninga með rafrænum hætti og sú aðferð hefur gefist vel. Allt ferlið er hraðvirkt og stuðst er við Íslykil og rafrænar innskráningar sem hentar vel fyrir þennan hóp. Flugmenn eru almennt virkir í kosningum og mjög góð

Sameining tveggja stórra stéttarfélaga

Í fyrrihluta nóvember kusu SFR og St.Rv. um sameiningu. Kosningin var rafræn og Könnuður sá um rafræna framkvæmd kosninga fyrir SFR. Almennt gekk framkvæmd kosningana vel og meirihluti félagsmanna í báðum stéttarfélögum samþykktu sameiningu. Nánar er sagt frá tæknilegri útfærslu 

BSRB kýs formann og forystu

Á 75. þingi BSRB var kosin ný forysta og formaður. Í fyrsta skiptið var rafrænni kosningu beitt á þingi BSRB. Framkvæmdin var í höndum könnuðar og þátttaka var sérlega góð. 

Nánar um kosninguna á vef

Kona fer í stríð

Félagsmenn í ÍKSA - Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni velja ár hvert þá kvikmynd sem þeir telja að eigi að vera framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Eins og undanfarin ár hefur Könnuður séð um framkvæmd rafræns vals fyrir hönd ÍKSA. Félagsmönnum eru sendir rafrænir kjörseðla

Viðskiptaráð kýs nýja stjórn og nýjan formann

Í aðdraganda Viðskiptaþings var kosin stjórn og formaður með rafrænum hætti. Sem fyrr er kosningin hlutfallskosning þannig að atkvæðamagn stýrist að nokkru af framlagi viðkomandi fyrirtækis / einstaklings til ráðsins. Kosningin var framkvæmd í nýjustu útgáfu kosningakerfisins og ýmsar nýjungar kynnta