Bloggið

Atvinnuflugmenn kjósa rafrænt

Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sl. ár alfarið kosið um sína samninga með rafrænum hætti og sú aðferð hefur gefist vel. Allt ferlið er hraðvirkt og stuðst er við Íslykil og rafrænar innskráningar sem hentar vel fyrir þennan hóp. Flugmenn eru almennt virkir í kosningum og… Read More »Atvinnuflugmenn kjósa rafrænt

BSRB kýs formann og forystu

Á 75. þingi BSRB var kosin ný forysta og formaður. Í fyrsta skiptið var rafrænni kosningu beitt á þingi BSRB. Framkvæmdin var í höndum könnuðar og þátttaka var sérlega góð.  Nánar um kosninguna á vef RÚV >> 

Kona fer í stríð

Félagsmenn í ÍKSA – Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni velja ár hvert þá kvikmynd sem þeir telja að eigi að vera framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Eins og undanfarin ár hefur Könnuður séð um framkvæmd rafræns vals fyrir hönd ÍKSA. Félagsmönnum eru sendir rafrænir kjörseðlar eða vallistar… Read More »Kona fer í stríð

Viðskiptaráð kýs nýja stjórn og nýjan formann

Í aðdraganda Viðskiptaþings var kosin stjórn og formaður með rafrænum hætti. Sem fyrr er kosningin hlutfallskosning þannig að atkvæðamagn stýrist að nokkru af framlagi viðkomandi fyrirtækis / einstaklings til ráðsins. Kosningin var framkvæmd í nýjustu útgáfu kosningakerfisins og ýmsar nýjungar kynntar þar til sögunnar sem auðvelduðu… Read More »Viðskiptaráð kýs nýja stjórn og nýjan formann

SFR félagar fella kjarasamning við Isavia

Nú er atkvæðagreiðslu um kjarasamning SFR félaga við Isavia lokið og mikill meirihluti félagsmanna hafnaði samningnum. Atkvæðagreiðslan var rafræn og þátttaka var góð. Ríflega 75% félagsmanna sem starfa hjá Isavia tók þátt. Þeirra afstaða var afdráttarlaus og yfir 82% sögðu nei. Sjá hér >>